Hægt er að nota SjálfsVörn án WiFi tengingar (ljósleiðara/5G) og nota bara 4G varaleiðina sem nettenginguna. Þá er þó ekki varaleið til staðar og er öryggi því minna.
Þetta er því góð lausn ef nota á kerfið t.a.m í bílskúr þar sem WiFi tenging eða LAN tenging er ekki til staðar.