Byrjum að skrá okkur inn á routerinn með því að opna 192.168.8.1 í vafra og setjum inn lykilorðið sem er skráð á límmiða routersins, nema því hafi verið breytt.
Guest WiF-Fi takkinn kveikir eða slekkur á gestanetinu
Duration: Stilltu hvað netið á að vera lengi í loftinu - 4 Hours, 1 Day eða Unlimited sem hefur kveikt á gestanetinu þangað til slökkt er á því á stillingarsíðunni
Wi-Fi name: Nafnið á gestanetinu
Security: Open þá geta allir tengt sig við netið - Encrypted þá er hægt að hafa lykilorð á gestanetinu