Þessi grein lýsir því hvernig þú getur kveikt á VoLTE á eldri Samsung Galaxy-símum (Galaxy S9 og eldri). Með því að virkja VoLTE getur síminn þinn nýtt 4G-net Nova til að ná fram betri símtölum með skýrara hljóði og hraðari tengingu.
Skref 1: Athugaðu stillingar
- Opnaðu Settings á símanum þínum.
- Veldu Connections.
- Smelltu á Mobile networks.
Skref 2: Virkja VoLTE
- Kveiktu á VoLTE calls með því að haka við valkostinn.
Skref 3: Endurræstu símann
- Slökktu og kveiktu á símanum þínum til að breytingar taki gildi.
Ábendingar og ráð
- Ef valkosturinn „VoLTE calls“ er ekki sjáanlegur gæti þurft að uppfæra símann í nýjustu hugbúnaðarútgáfu.
Sjá einnig - Kveikja á VoLTE í nýrri Samsung símum