Til að fá sem bestu upplifun í símtækinu mælum við alltaf með að hafa kveikt á VoLTE!
Athugið að ekki er hægt að kveikja á meðan símtali stendur.
Sé valmöguleikinn ekki í boði gæti verið að það þurfi að uppfæra hugbúnað símans eða að hann styður ekki VoLTE
Sjá einnig - Kveikja á VoLTE í nýrri Samsung símum