Með 3CX er einfalt að sinna vinnunni og öðrum fastlínusímtölum hvar sem er. Bara að sækja, skanna og byrja að spjalla. Hér eru leiðbeiningar um uppsetningu 3CX fyrir iPhone og Android!
Að setja upp 3CX með QR kóðanum
-
Sækja 3CX
- Förum inná App Store eða Google Store.
- Leitum þar að "3CX" og þar ættirðu að finna '3CX Communications System'.
- Sækja appið og setja það upp.
-
Opna tölvupóstinn þinn
- Þar ættirðu að vera komin með innskráningarpóst, en hann kallast "Velkomin í fastlínuþjónustu Nova"
- Skráir þig þar inn með því að ýta á "ýttu hér"
-
Svo skannarðu einfaldlega QR kóðann!