Við mælum með að þú skilir myndlyklinum og sparir þér mánaðargjaldið þar sem það er óþarfa kostnaður. NovaTV er app sem er til fyrir snjalltækið þitt, síma, spjaldtölvu, Apple TV og Android TV og því engin þörf fyrir myndlykil.
Sjá einnig meira um hvernig hægt er að horfa hér.