Áskriftir sem keyptar eru hjá Sýn eða í gegnum Símann er ekki hægt að horfa á í NovaTV. Það þarf að segja þeim upp og kaupa sérstaklega áskrift hjá Nova sem virkar í NovaTV.
En það er einfalt, bara velja hvaða áskrift þú vilt og setja inn greiðsluupplýsingar - og áskriftin opnast innan skamms á NovaTV. Meira um það hér.