Eingöngu er hægt er að horfa á Nova TV á Íslandi, þar sem samningar við rétthafa takmarka dreifingu við Ísland.
Þú getur þó horft á NovaTV erlendis ef þú notar netið í símanum þínum, en athugaðu hvað þú ert með mikið net innifalið í netpakkanum þínum áður en þú byrjar að streyma erlendis. Ef tækið er tengt á þráðlaust net (WiFi) erlendis, þá er ekki hægt að horfa á NovaTV.