Í flestum tilvikum á að vera nóg að endurræsa ljósleiðarabox eftir að hafa tengt ráter og ræst hann að fullu.
Ef það gengur ekki er reynandi að endurræsa sjálft boxið, gefa því fimm mínútur til að hressa sig við og endurræsa svo ráterinn.
Ef ekkert lagast er kominn tími til að heyra í okkar á netspjallinu eða í 519 1919 og fá aðstoð og huggun.