Allt gagnamagn er mælt í 4.5G netþjónustu Nova. Innlent og erlent, sótt eða sent.
Boðið er upp á stútfulla pakka af gagnamagni, með mismunandi mörgum gígabætum eftir þörfum hvers og eins.
Hægt er að vera með áskrift eða kaupa frelsi. Í frelsi getur þú skráð þig í mánaðarlega áfyllingu eða fyllt á þig eftir þörfum. Í áskrift velur þú þér gagnamagn, ef þú ferð yfir pakkann stækkum við þig í þann næsta.
Skoðaðu verðskrá fyrir 4.5G/5G netþjónustu.