Á NovaTV getur þú horft á allar helstu sjónvarpsstöðvarnar bæði í beinni og einnig uppsafnað efni eins og er í boði á hverri stöð. Þú getur notið þess að horfa á allar opnu stöðvarnar keypt þér áskrift að uppáhalds efninu þínu.
NovaTV er frítt fyrir alla sem eru með farsíma eða net hjá Nova, aðrir greiða 490 kr. á mánuði fyrir NovaTV en fá fyrsta mánuðinn frían.
Þannig getur þú horft á Rúv, Sjónvarp Símans og Alþingi.
Fyrir meira efni og fleiri stöðvar er hægt að kaupa áskrift í Stólnum á nova.is. Þú getur keypt áskrift að Stöð 2, Stöð 2 Sport, Stöð 2 Sport Erlent, Stöð 2 Sport Ísland, Skandinavíu stöðvunum (DR1, DR2, DR Ramasjang, SVT1, SVT2, NRK1 og NRK2) og heilum helling af barnaefni á Jibbí.