Nova TV appið er í boði fyrir Apple TV (leita að Nova TV), Android TV (leitar að Nova TV sjónvarp), iOS notendur í App Store og Android notendur í Play Store.
Þegar þú hefur sótt appið smellir þú á efni til að horfa á og færð upp skráningarglugga. Ef þú ert nýr notandi ferðu í nýskráningu, slærð inn netfang, farsímanúmer og velur þér lykilorð og þá getur þú byrjað að horfa. Ef þú átt nú þegar Nova TV aðgang velur þú innskráningu, skráir þig inn byrjar að glápa.