Já, svo sannarlega! Nú er Nova TV komið fyrir Android TV og þú finnur það í Google Play. Smelltu á Install hnappinn í Google Play og veldu það Android TV tæki sem þú vilt setja Nova TV upp á.
Ef ekkert Android TV tæki birtist í listanum þínum, getur verið að þú eigir eftir að skrá þig inn á tækið með Google notandanum, eða sért ekki með sama notanda í vafranum - já, eða að tækið þitt sé ekki Android TV snjallsjónvarp (sjá hér).