Sony, Philips og Sharp tæki eru farin að koma með Android TV stýrikerfi.
Enox tæki sem hafa verið vinsæl á Íslandi eru með Android TV stýrikerfi, en mörg þeirra með eldri útgáfu af Android TV sem styður ekki Nova TV fyllilega.
Samsung (Tizen) og LG (WebOs) eru því miður ekki með Android TV stýrikerfi og virkar því Nova TV ekki á þeim tegundum.
Hægt er að fá sér Apple TV eða Android TV, s.s. Xiaomi MiBox eða Nvidia Shield til að setja upp Nova TV á heimilinu ef snjallsjónvarpið þitt er ekki stutt.
Sjá nánar um Android TV: http://android.com/tv/