Þú getur horft á Nova TV í allt að fimm tækjum í einu á sama Nova TV aðgangi, en tækin þurfa að vera öll á sama netinu.
Það er heldur ekkert til fyrirstöðu að hafa fleiri en einn notanda á heimilinu því Nova TV aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis.
Á ákveðnum áskriftarstöðvum eru aðstæður aðrar en eftirfarandi er fjöldi leyfilegra strauma í gangi á sama Nova TV aðgangi á sama tíma - á sama neti.
Síminn Sport - 1 straumur leyfður hverju sinni á sportstöðvum Símans
Stöð 2 - 3 straumar leyfðir hverju sinni
Stöð 2 Sport - 3 straumar leyfðir hverju sinni á sportstöðvum Stöðvar 2