🔍 Svar
Þú getur horft á NovaTV í allt að þrem tækjum í einu á sama NovaTV aðgangi, en tækin þurfa að vera öll á sama netinu.
Það er heldur ekkert til fyrirstöðu að hafa fleiri en einn notanda á heimilinu því NovaTV aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis fyrir alla þá sem eru með farsímann eða netið hjá Nova.