Allar útsendingar sem dreift er yfir Internetið (OTT) eins og NovaTV verða fyrir seinkun á leiðinni þar sem spilarinn á þínu tæki þarf að sækja gögnin og hraði nettengingar hefur áhrif. Seinkunin er að meðaltali um 20-30 sek. í NovaTV.
Verið að þróa tækni sem getur stytt þessa seinkun verulega í OTT kerfum og fylgjumst við vel með þróuninni og hvenær hún mun verða í boði.