Ef þú nærð ekki að skrá þig inn eða manst ekki lykilorðið þitt er gott að byrja á því að endurræsa það. Byrjaðu á því að smella á Gleymt lykilorð?. Þar setur þú inn netfangið þitt sem þú notar á Nova TV. Þá færð þú tölvupóst með hlekk til að smella á og þar sem þú getur endurstillt lykilorðið þitt.
Kíktu á netspjallið á nova.is ef þú manst ekki netfangið þitt eða netfangið þitt virkar ekki og við finnum út úr þessu saman.