Sko, VoLTE táknar ekki volgt te, heldur stendur það fyrir Voice over Long-Term Evolution sem þýðir rödd yfir langtímaþróun… eða eitthvað. Allavega, ef síminn þinn styður svoleiðis, þá streymum við símtalinu beint yfir netið í hágæðahljómi og háskerpu — í stað þess að það fari í gegnum símkerfið. Þú heyrir muninn… vonandi!