Virkar gagnabjörgun alltaf ?
Því miður tekst gagnabjörgun ekki alltaf. Sem dæmi ef að móðurboð í símanum er ónýtt og einnig ef verkstæði nær ekki að kveikja á tækinu þínu þá tekst því miður ekki að framkvæma gagnabjörgun. Að sjálfsögðu getum við þó alltaf látið á það reyna og þú greiðir ekkert ef að gagnabjörgun tekst ekki.
Hvað kostar gagnabjörgun ?
Verð fyrir gagnabjörgun er misjöfn eftir tækjum og verkstæðum.
Macland = Gagnaafritun = 7.995 kr. og ef skjár er óvirkur 11.993 kr.
Tæknivörur = Gagnaafritun = 8.900 kr. og ef skjár er óvirkur 15.000 kr.