Hægt er að kveikja eða slökkva með einföldum hætti á gagnaviðvörun eða gagnamörkun.
Gagnaviðvörun: Síminn lætur vita ef hann er að nálgast eða búinn að nota ákveða mikið gagnamagn.
Gagnamörk: Síminn lokar á netið þegar það er búið að nota ákveðið mikið gagnamagn.