Hægt er að breyta APN eða MMS stillingum með einföldum hætti
APN á farsímanúmerum er net.nova.is en á netnúmerum er það internet.nova.is
APN þarf að vera rétt og til staðar svo hægt sé að fara á netið, ef að reiturinn fyrir framan viðkomandi APN er blár er það valið.
Ganga þarf úr skugga að MMS stillingarnar séu fylltar út líkt og hér að neðan.