Hægt er að kveikja á Farsímaaðgangsstað/Personal Hotspot í Android tækjum með tveimur leiðum.
1. Drögum "gardínuna" niður á skjánum - Finnum "Farsímaaðgangsstaður" og höldum takkanum inni.
2. Í valmyndinni getum við kveikt og slökkt ásamt því að stjórna ýmsum stillingum, séð nafnið á netinu og lykilorðið.
Hægt er að breyta nafninu og lykilorðinu með því að smella á nafnið eða lykilorðið, eða smella á 3 punkta uppi í hægra horninu og velja "Stilla farsímaaðgangsstað".