- Það fyrsta sem þarf að gera að fara inná stillingarsíðuna. Til þess að komast þangað inn þarftu að fara í browserinn (vafrann) hjá þér og stimpla inn : 192.168.8.1
- Efst í hægra horninu núna stendur log in. Þar seturu inn username-ið admin og svo passwordið sem þú valdir þegar þú skráðir þig fyrst inn, að öllum líkindum er það líka admin. Ef þú ert að skrá þig inná routerinn í fyrsta skipti, ýttu þá hér.
- Hér fyrir neðan sérðu svo hvar þú finnur símanúmerið á stillingarsíðunni.