Ef ljósleiðararáterinn þinn hefur verið grunnstilltur (reset), gæti þurft að setja hann aftur upp til að hleypa honum á netið.
Opnaðu 192.168.1.1 í vafra á tæki sem er tengt við ráterinn og skráðu þig inn með notendanafninu Useradmin og lykilorðinu @HuaweiHgw
(Þessar upplýsingar eru skráðar á límmiða aftan á ráternum).
Kláraðu svo ferlið hér að neðan. Það gæti þurft að endurræsa ljósleiðaraboxinu og ráter að þessu loknu.