Sum tæki á borð við prentara þurfa að tengjast ráternum með WPS, því ekki er hægt að leita að netum eða stimpla inn lykilorðið á netið í búnaðnum.
A.T.H að eftir að kveikt er á WPS á routernum getur hver sem er tengt sig við hann með því að ýta á WPS takkann á honum ef PBC er valið, og gæti því verið sniðugt að vera með pin númer á.
Til þess að kveikja skráum við okkur inn á routeirnn
1. Opnum 192.168.1.1 í vafra
2. Skráum okkur inn með notendanafninu Useradmin og lykilorðinu @HuaweiHgw
3. Förum í Home Network - WLAN Access - WLAN WPS - Enable WPS og Save
Þessu næst þarf að fara í búnaðinn og tengjast routernum