Þú skráir þig í AlltSaman með kredit- eða debetkorti, prófar frítt í mánuð og svo einfaldlega borgar þú eitt fast verð á mánuði fyrir AlltSaman. Einn greiðandi er skráður fyrir öllu saman og greiðsla er tekin daginn sem þú skráðir þig í pakkann (svona eins og Netflix, Spotify og Nova TV fattarðu). Þú greiðir svo fyrir AlltSaman á mánaðarfresti. Ef þú skráir þig 10.apríl í AlltSaman greiðir þú næst 10.maí og koll af kolli um ókomna gleðilega tíð.
Til að geta boðið þér allra besta dílinn er einungis hægt að greiða fyrir AlltSaman með greiðslukorti.