Á áskriftarstöðvunum er bæði hægt að spóla til baka og nálgast eldra efni á Safninu.
Á Skandinavíu stöðvunum, Stöð 2, Stöð 2 Sport og Stöð 2 Golf getur þú spólað til baka í allt að 3 klst. og horft á efni í Safninu í allt að 28 daga aftur í tímann. Á Síminn Sport getur þú spólað til baka í allt að 4 klst. og horft á efni í Safninu í allt að heilt ár!