🔍 Svar
Á áskriftarstöðvunum er bæði hægt að spóla til baka og nálgast eldra efni á NovaTV.
Það er uppsafnað efni frá öllum stöðvum á NovaTV, nema Alþingi. Það er mismunandi eftir stöð hversu lengi efnið geymist inni eftir útsendingu:
- RÚV & RÚV2: 28 dagar
- SÝN: 28 dagar
- SÝN Sport / Sport 2–6: 14 dagar
- SÝN Sport Ísland 1-3: 1 dagur
- Sjónvarp Símans: 2 dagar
- Skandinavía (DR, NRK og SVT): 14 dagar
💡 Þegar tíminn rennur út, hverfur efnið sjálfkrafa af NovaTV.