Inn á Safnið kemur uppsafnað efni frá öllum stöðvum á Nova TV, nema Alþingi og Tónlist. Mismunandi er eftir stöðvum hve lengi efnið geymist þar inn á.
Þú getur horft á allt efni frá Rúv, Stöð 2, Stöð 2 Sport, Stöð 2 Golf og Skandinavísku stöðvunum í Safninu í 28 daga. Efnið frá Síminn Sport er aðgengilegt í heilt ár og efnið frá Hringbraut og N4 í 14 daga. Efnið frá Sjónvarpi Símans er hægt að horfa á í 2 daga.