Engu er hent sem hægt er að nýta. Tæki sem hægt er að laga eru gerð upp og önnur tæki eru notuð í varahluti. Það sem ekki er hægt að endurnýta fylgir WEEE (Waste Electrical and Electronic Equipment) sem er reglugerð frá Evrópusambandi um hvernig skal endurvinna öll raftæki. Öll tæki sem Nova tekur í endurgræðslu fylgja WEEE og einnig er öll meðhöndlun gagna skv. GDPR (The General Data Protection Regulation).