Öllum stillingum er breytt í Google Home appinu sem nálagast má á Google Play eða App Store
Athugið að það það þarf að vera innskráður á það netfang sem setti upp kerfið eða þá að viðkomandi hafi deilt heimilnu með þeim sem ætlar að breyta stillingunum.