Öllum stillingum er breytt í Google Home appinu sem nálagast má á Google Play eða App Store
Athugið að það það þarf að vera innskráður á það netfang sem setti upp kerfið eða þá að viðkomandi hafi deilt heimilnu með þeim sem ætlar að breyta stillingunum.
Áður er tækið er sett upp þarf að hafa samband til að láta bæta við MAC adressu undir tenginguna á ljósleiðaraboxinu.
Nest routerinn er svo tengdur í 🌐 tengið og tengi 1 eða 2 á ljósleiðaraboxinu.