Hægt er að læsa Android símum á ákveðnar tíðnir á farsímanetinu.
Í flestum tilfellum er "Auto" sjálfvalið gildi sem gerir símanum kleift að flakka á milli 3G, 4G eða 5G eftir því sem við á.
Hér að neðan má sjá hvernig þessum stillingum er breytt ef þörf krefur.