Til þess að athuga hvort viðkomandi sé með einhvern á blocklist þá er hægt að athuga eftirfarandi hluti. Hér fyrir neðan má sjá hvernig hægt er að blocka tengiliði og hvernig er hægt að athuga hverjir eru á blocklist.
1. Til þess að skoða hvaða tengiliði þú ert með blockaða þá þarftu að fara inní stillingar. Þegar þú ert kominn inn í stillingar þá ferðu inn í Phone eins og sést hér fyrir neðan.
2. Þar veluru svo "Blocked Contacts" og þá sérðu hvaða tengiliði þú ert með blockaða. Þetta sést hérna fyrir neðan.