Átt þú í vandræðum með netið á iPhone símanum þínum? ef svo er, smelltu hér
Ef þú ert búin/n/ð að fara yfir punktana í greininni "Netlaus iPhone" en ekkert virkar enn, þá er hægt að prófa að gera Reset Network Settings.
Athugaðu að að þessi valmöguleiki endurstillir allar netstillingar svo þú þarft að skrá þig inn á öll net aftur sem síminn hefur tengst við með notendanafni og lykilorði og þú þarft mögulega að skrá þig inn á öll öpp í símanum aftur.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvernig þú gerir Reset Network Settings í iPhone síma.
Mikilvægt er að endurræsa símann eftir Reset Network Settings ef síminn gerir það ekki sjálfkrafa.