Það er alltaf gott að vera með símann sinn í nýjustu hugbúnaðaruppfærslunni. Með því að vera með símann sinn með nýjustu uppfærslu getur þú komið í veg fyrir óþarfa óþægindi.
Síminn er þá alltaf með nýjasta stýrikerfið og á bakvið tjöldin eru lagfæringar á þjónustum sem gætu haft áhrif á upplifun þína.
Ef uppfærsla er í boði þá er mælt með því að hafa símann í hleðslu og velja "Download and Install". Þú getur svo hellt upp á kaffi eða horft á uppáhaldsþáttinn þinn á meðan þú gefur símanum algjört næði á meðan uppfærslu stendur.
Svona uppfærir þú iPhone símann þinn: