Hnetan styður 16 tæki og er hámarks hraði 150 Mbps
Rafhlöðuending er að hámarki 6 klst í notkun og 300 klst á biðstöðu
Lykilroðið á WiFi-ið má finna á límmiða aftan á lokinu
Á hnetunni er 1 takki í miðjunni til að kveikja á henni
Vinstra megin er signal ljós, ef það logar grænt er tenging við netið
Ef ljósið er rautt næst ekki tenging, þá þarf að kanna hvort:
Rétt kort sé í hnetunni eða hvort það snúi rétt.
Hvort gagnamagn sé á númerinu.
Hvort APN sé rétt - Hvernig breyti ég APN
Einniger ljós hægra megin sem sýnir stöðu á rafhlöðu.