Samsung Pay er ekki opið á Íslandi eins og staðan er í dag, hægt er þó að sækja Google Wallet í Play Store bæði fyrir Samsung síma og úr og borga með því.
Það er einnig hægt að sækja kortaapp beint frá viðkomandi banka og borga með símanum, en þau eru ekki í boði fyrir úrin.