Í Mi Android TV sjónvarpsgræjunum sem eru í sölu hjá okkur er mikið úrval af öppum í Google Play Store. Þau öpp sem hafa verið hvað vinsælust til að auðvelda og einfalda glápið eru:
NovaTV
Netflix
Amazon Prime
Viaplay
Disney+
RÚV appið
Sjónvarp Símans appið
Ásamt mörgum fleiri sniðugum öppum.
Stöð 2 appið er einungis aðgengilegt í Apple TV.