Þú virkjar áskriftina á Ljósleiðara með því að smella á hlekkinn sem við sendum þér í tölvupósti og í SMS-i og fylgir svo leiðbeiningunum í skjalinu sem fylgir með ráternum þínum.
Fyrir Huawei HG-659 ljósleiðararáter fylgir þú þessum leiðbeiningum.
Fyrir Huawei DG8245W2 ljósleiðararáter fylgir þú þessum leiðbeiningum.
Netsnúran tengist í gula LAN 1 tengið á ljósleiðaraboxinu. Tengdu svo hinn endan á netsnúrunni í bláa WAN tengið aftan á netbeininum.