Það er nánast allt hægt að gera í Nova appinu!
Fylgstu með notkun, greiddu reikninga og fiktaðu í stillingum í Stólnum í Nova appinu.
Þú getur fyllt á frelsið, stækkað eða minnkað netpakkana þína og slökkt eða kveikt á sjálfvirkum áfyllingum.
Nova appið er auðvitað fullt af girnilegum 2 fyrir 1 tilboðum og þú finnur líka Frítt stöff sem gerir daginn gleðilegri.
Síðast en ekki síst er nýjasta nýjungin í Nova appinu. Vertu með allt á einum stað í Vasanum. Frítt stöff, miðar frá Tix.is, bíómiðar og öll gjafabréfin þín frá Yay. Fullur vasi af gleði!
.. og margt, margt fleira!