Við hjá Nova elskum viðburði og því bjóðum við upp á kaup á staka viðburði (PPV) við valin tækifæri, líkt og landsleiki hjá knattspyrnulandsliðunum okkar þegar þau leika erlendis.
Áskrift er keypt alveg eins og aðrar áskriftir í NovaTV, en aðeins er ein greiðsla.
Þú ferð inná Stólinn og setur áskrift í körfu, eins og þegar aðrar áskriftir eru verslaðar og gengur frá greiðslu. Svo bara nýtur þú þess að glápa!