Fyrir einstaklinga í viðskiptum er einfaldast að skrá sig inn á Stólinn á nova.is með rafrænum skilríkjum.
Þegar þar er komið inn sérð þú yfirlit yfir þínar þjónustur hjá Nova og á stikunni sem birtist eru reikningar og hreyfingalistinn aðgengilegur.
Í hreyfingalista finnur þú kassakvittanir, reikninga og kvittanir sem hafa verið gefnir út á kennitölunni þinni hjá Nova.
Undir Reikningum finnur þú reikningana þína, greidda og ógreidda og getur valið að greiða reikning - kjósir þú svo!