Þjónustuver Nova er opið alla virka daga frá 9-17 og aðstoðar alla viðskiptavini Nova með greiðslumál, tæknileg vandamál, almennar fyrirspurnir og allt hitt.
Þú getur hringt í þjónustuverið í síma 519-1919 eða með því að panta símtal.
Netspjall Nova er opið alla virka daga frá 9 - 22 og um helgar frá 11-22 og aðstoðar með sömu vandamál og fyrirspurnir og þjónustuverið.
Þú getur haft samband við okkur á Facebook, í gegnum spjallið á nova.is og í Nova appinu ásamt því að hægt er að senda tölvupóst á nova@nova.is!
Fyrir fyrirtækjaaðstoð er hægt að hafa samband við þjónustuver eða senda fyrirspurn á hradleid@nova.is