Til að taka þjónustuna í notkun byrjar þú á að sækja hugbúnað fyrir það tæki sem þú ert að nota símann í.
Windows
Fyrir tölvu með Windows stýrikerfi
Android
Fyrir Android farsíma og/eða spjaldtölvu
Apple iOS
Fyrir Apple farsíma og/eða spjaldtölvu
Helstu aðgerðir
Hvernig svara ég símtali, áframsendi símtal og fleira. Spilaðu myndband fyrir þitt tæki og sjáðu hvernig þú framkvæmir helstu aðgerðir.
Tölvusími
Borðsími