Rafræn birting í netbanka kostar 169 kr og er gjald sem að bankinn rukkar.
Til þess að koma í veg fyrir kostnað er hægt að setja greiðslukort á bakvið þjónustuna.
Áskriftin er þá gjaldfærð beint á kortið í stað þess að mynda greiðsluseðil og ekki eru rukkaðaðar 169 kr.
Rafræn birting er því ekki afrit af reikningi í rafrænum skjölum heldur einungis birting á kröfu í netbanka.