Það eru ekki hefðbundin iccid á Apple Watch úrum heldur 32 stafa EID númer
Það eru þrjár leiðir til að finna það númer
1. Á kassanum sem fylgdi úrinu
2. Í iPhone síma - Opna Watch appið > General > About > EID
3. Í Apple Watch - Settings > General > About > EID