Með þessum skrefum getur þú stillt gerð símkerfis sem síminn þinn er á. Þú opnar Settings - Velur Mobile Data - Mobile Data Options - Voice & Data - velur þá gerð símkerfis sem hentar þér hverju sinni. Það er best að vera með hæstu tíðni sem er í boði eða þá tíðni sem er í boði á því svæði sem þú ert á, sjá þjónustusvæði hér.