Greitt er sérstaklega fyrir farsímanotkun á ferðalögum utan Evrópu (EES), gott er að kynna sér verðskrá landsins áður en haldið er af stað og í þeim löndum sem Net í útlöndum gildir í mælum við með honum!
Net í útlöndum gerir þér kleift að nota Nova farsímann þinn á lægra verði í útlöndum.
Að sjálfsögðu getur þú svo flakkað um Evrópu á kostakjörum í Hraðleið. Innifalið í Hraðleið eru 12GB netnotkun innan EES á hverju farsímanúmeri, ótakmörkuð símtöl og SMS. Verð fyrir aðra þjónustu er aðgengilegt í verðskrá.